Valmynd

VOR´19 – Acrobat 3-5 ára

VORÖNN´19 hefst í vikunni  14.-20. janúar 2019
14 vikna námskeið (Páskáfrí verður 16.-22.apríl 2019)

Kennd eru undirstöðuatriði acrobat, mikil áhersla er lögð á að koma kennslunni til skila í gegnum leik, söng og spuna. Kennarinn vinnur mikið með og eykur mikið styrk og liðleika. Farið er fyrir tækni í hanstöðum, viðsnúnum stöðum, bakfettur og "trix".
Við kennslu styðjast kennarar við námsefni frá Acrobatic Arts (Professional Curriculum for Acrobatic Dance).

Á þessu stigi er mikilvægt að nemendur öðlist öryggi í stöðunum og fái þjálfun í: Fínhreyfingum, samhæfingu, jafnvægi, styrk, líkamsvitund, rýmisgreind, að vera hluti af hóp og taktvísi.
Foreldrar eru ekki hluti af kennslustund til þess að efla sjálfstæði barnanna.

Vorönn endar með nemendasýningum í Borgarleikhúsinu 25. & 27. apríl 2019.

Ávalt tveir til þrír kennarar í kennslustund.

Ef hópur sem er fyrsta val er uppbókaður mælum við með að skrá barnið í hóp sem er annað val, til að barnið fái örugglega pláss á önninni.


Verð: 38.000,- Skráning er bindandi

 • Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
  Apa hópur
  Þriðjudagar kl.16:15-17 - Kennari: Eydís Arna
  -
  Bolta hópur
  Fimtmudagar kl.16:15-17 - Kennari: Eydís Arna
  -
  Sítrónu hopur
  Laugardagar kl.12:15-13 - Kennari: Eydís Arna
  .
 • Hjarðarhagi 47, 107 Reykjavík
  Ananas hópur (A)-Þriðjudagar kl.17:15-18 - Kennari: Ragnhildur
  .
  Námskeið sem eru oft tekin samhliða:
 • Ballet
 • Jazz&Modern
 • Stepp
 • Musical Theatre