Valmynd

HAUST´18 – Táskór 1.þrep

 

HAUSTÖNN´18 hefst í vikunni  3.-9.september 2018
13 vikna námskeið

Námskeið fyrir nemendur sem eru að byrja á táskóm. Ákvörðun um hvort nemandi fari í Beginner eða Intermediate-stig er gert í samráði við kennara. Til að sækja táskónámskeiðið þarf að vera í námi við skólann.

Á námskeiðinu verða kennd undirstöðuatriði á táskóm. Mikil áhersla er lögð á tækni, styrk og rétta líkamsbeitingu.

ATH. Einungis 15 nemendur í hverjum hóp. Umfram það er skráð á biðlista.

Verð: 31.900,- (13 kennslustundir) Skráning er bindandi
Athugið að frístundastyrkir sveitarfélaga endurnýjast í janúar

  • Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
    Föstudagar kl. 16-17 - Kennari: Elva Rut

    Námskeið sem eru oft tekin samhliða: 
  • Ballet
  • Acrobat
  • Listdans
  • Stepp