“Þar sem allir eru stjörnur”

Sumarönn hefst 6. maí

  • Dansfjör 16 mánaða - 3ja ára

    8 vikna námskeið sem hefst. 11. maí

    Dansfjör eru skemmtilegir danstímar fyrir 16 mánaða til 3ja ára börn.
    Börnin fá að kynnast hreyfingu og dansi í gegnum leik og söng.
    Markmið námskeiðisins er að kenna fínhreyfingar, taktvísi, samhæfingu og að vinna í hóp.
    Áhersla er lögð á að kynnast hreyfingu og dansi á jákvæðan og uppbyggilegan hátt.

    Kennt er á laugardögum kl. 10:15-11:15

    Verð: 23.500,-

  • Sumar Plié 3-6 ára

    8 vikna námskeið sem hefst. 6. maí/ 11. maí

    Dansnámskeið þar sem kennd er grunntækni í Acrobat, Ballet & Lyrical.

    Námskeiðið er kennt 1x í viku í 45 mín í senn. Hægt er að velja að vera annað hvort á mánudögum kl. 16:15-17:00 eða laugardögum kl. 11:15-12:00

    Verð: 27.400,-

  • Sumar Plié 7-10 ára

    8 vikna námskeið sem hefst. 6. maí

    Dansnámskeið þar sem kennt er Acrobat, Ballet og Lyrical.

    Kennt er á mánudögum kl. 17:00-18:00 & miðvikudaga kl. 16:00-17:00

    Verð: 42.000,-

  • Sumar Plié 11-16 ára

    8 vikna námskeið sem hefst. 6. maí.

    Dansnámskeið þar sem kennt er Acrobat, Ballet og Lyrical.

    Kennt er á mánudögum & miðvikudögum kl. 15:00-16:00

    Verð: 42.000,-

  • Sumar X - Body Conditioning & Stretching

    8 vikna námskeið sem hefst 6. maí

    Kröftugir tímar þar sem unnið er í að bæta þol, styrk og liðleika.
    Nauðsynlegir tímar fyrir dansara sem vilja fyrirbyggja meiðsl og um leið auka kraft, liðeika og styrk.

    Kennt er á mánudögum kl. 18:00-19:00, miðvikudögum kl. 17:00-18:00 & föstudögum kl. 16:00-17:00

    Verð: 36.000,-

  • Sumar X - Acro Tech

    8 vikna námskeið sem hefst 8. maí.

    Acrobat tækni

    Kennt er á miðvikudögum kl. 18:00-19:00

    Verð: 12.000,-

  • Sumar X - Lyrical

    8 vikna námskeið sem hefst 9. maí

    Lyrical danstímar.

    Kennt er á fimmtudögum og föstudögum kl. 17:00-18:00

    Verð: 24.000,-

  • Sumar X - Pirouettes

    8 vikna námskeið sem hefst 7. maí

    Pirouette tækni.
    Kennt er á mánudögum kl. 19:00-20:00

    Verð: 12.000,-

  • Sumar X - Jumps

    8 vikna námskeið sem hefst 9. maí

    Stökk tækni.
    Kennt er á fimmtudögum kl. 16:00-17:00

    Verð: 12.000,-

  • Sumar X - Ballet Barre & Ballet Center

    8 vikna námskeið sem hefst 7. maí.

    Ballet tækni tímar sem allir dansarar njóta góðs af.

    Kennt er á þriðjudögum kl. 16:00-18:00

    Verð: 24.000,-

  • Sumar X - Trix

    8 vikna námskeið sem hefst 8. maí

    Acrobat trix tímar.

    Kennt er á miðvikudögum kl. 19:00-20:00, fimmtudögum kl. 18:00-19:00 & föstudögum kl. 18:00-19:00

    Verð: 36.000,-

  • Sumar X - Trix með aðstoð

    8 vikna námskeið sem hefst 11. maí

    Acrobat trix tímar með aðstoð kennara. Ekki er þörf á að geta nein trix.

    Kennt er á laugardögum kl. 12-13

    Verð: 12.000,-

  • Sumar X - Ballet Pointe

    8 vikna námskeið sem hefst 7. maí

    Táskó tímar, einungis fyrir ballet dansara.

    Kennt er á þriðjudögum kl. 18:00-19:00

    Verð: 12.000,-

  • Söngur fyrir dansara

    Væntanlegt!

  • Dansleikjanámskeið

    Dansleikjanámskeið Plié verða á sínum stað sumarið 2024.
    Börnin þurfa að koma með gott nesti, klædd í æfingarföt og með útiföt eftir veðri, þar sem við reynum að nýta útissvæði í kring.
    Danstímar, leikir útivera o.fl.
    Pizzuveisla í lok námskeiðis.

    Dansleikjanámskeiðin verða í boði eftirfarandi vikur.

    10-15. júní
    Verð: 24.990,-

    18-21. júní
    Verð: 19.990,-

    24.-29. júní
    Verð: 24.990,-

    6-9 ágúst
    Verð: 19.990,-

    12.-16. ágúst
    Verð: 24.990,-

    Einnig er hægt að velja gæslu á milli kl. 8-9 og kl. 16-17 það kostar 5000 kr. fyrir hverja viku.