X hóparnir eru fyrir nemendur sem vilja taka dansnámið skrefinu lengra og vilja æfa meira.
Acrobat-braut (Acro X)





Tímaskipting








*Möguleiki er að æfa 10-15+ tíma á viku.

Ballet-braut (Ballet X)








Tímaskipting










*Möguleiki er að æfa 10-15+ tíma á viku.

Blönduð braut. (X Mix)










Tímaskipting












*Möguleiki er að æfa 10-15+ tíma á viku.

ATH! Stundatafla fyrir Mix hópinn inniheldur alla tíma sem hægt er að velja um. Undir “Tímaskipting” sést hvaða tíma þarf að velja.

Inntökupróf er fyrir nýja nemendur inn í deildina og verður 2. janúar kl. 16 & 4. janúar kl. 12:00.

Skráning í inntökupróf fer fram með því að senda póst á elva@plie.is.

Vorönn er frá 6. janúar og út 28. apríl 2025.

Verð fyrir haustönn fullt nám 15 klst á viku (15 vikur): 225.000,-
Verð fyrir haustönn 10 klst á viku (15 vikur): 150.000,-
Verð fyrir auka klst á viku (15 vikur) 15.000,-

Nánari upplýsingar veitir Elva á elva@plie.is eða í síma 780-0045.