15 vikna vorönn hefst
6. janúar


Vorönn hefst 6.-12. janúar.

Kennt er í húsnæði Sporthússins í Dalsmára 9-11. 

Öll innritun og greiðsla fer í gegnum Sporthúsið.

Sími 780-0045
elva@plie.is
  • Dansfjör 16 mánaða - 3ja ára

    8 vikna námskeið sem hefst 5. apríl

    ATH ekki er kennt 19. apríl (páskafrí)
    Síðasti tíminn verður 31. maí

    Dansfjör eru skemmtilegir danstímar fyrir 16 mánaða til 3ja ára börn.
    Börnin fá að kynnast hreyfingu og dansi í gegnum leik og söng.
    Markmið námskeiðisins er að kenna fínhreyfingar, taktvísi, samhæfingu og að vinna í hóp.
    Áhersla er lögð á að kynnast hreyfingu og dansi á jákvæðan og uppbyggilegan hátt.

    Námskeiðið er kennt 1x í viku í 45 mín í senn.

    A hópur : Kennt er á laugardögum kl. 10:15-11:00

    Kennari: Elva Rut og Tinna Björt
    Verð: 23.600,-

  • Acrobat 3-5 ára

    15 vikna námskeið sem hefst 11. janúar / 12. janúar.

    Kennt er eftir Acrobatic Arts og Plié Method.
    Áhersla er lögð á uppbyggilegar kennsluaðferðir og jákvæða líkamsímynd.

    Námskeiðið er kennt 1x í viku í 45 mín í senn.

    A hópur:
 Kennt er á laugardögum kl. 10:15-11:00
    B hópur: Kennt er á sunnudögum kl. 10:15-11:00

    Verð: 51.300,-

  • Ballet 3-5 ára

    15 vikna námskeið sem hefst 11. janúar / 12. janúar.

    Kennt er eftir Plié Method. Grunntækni í klassískum ballet kennd með aðstoð leiks og söngs.
    Áhersla er lögð á uppbyggilegar kennsluaðferðir og jákvæða líkamsímynd.

    Námskeiðið er kennt 1x í viku í 45 mín í senn.

    A hópur:
 Kennt er á laugardögum kl. 11:15-12:00
    B hópur: Kennt er á sunnudögum kl. 11:15-12:00

    Verð: 51.300,-

  • Acrobat 5-6 ára

    15 vikna námskeið sem hefst 11. janúar.

    Kennt er eftir Acrobatic Arts og Plié Method.

    Áhersla er lögð á uppbyggilegar kennsluaðferðir og jákvæða líkamsímynd.

    Námskeiðið er kennt 1x í viku í 45 mín í senn.

    A hópur:
 Kennt er á laugardögum kl. 11:15-12:00

    Verð: 51.300,-

  • Ballet 5-6 ára

    15 vikna námskeið sem hefst 11. janúar.

    Kennt er eftir Plié Method. Grunntækni í klassískum ballet kennd með aðstoð leiks og söngs.
    Áhersla er lögð á uppbyggilegar kennsluaðferðir og jákvæða líkamsímynd.

    Námskeiðið er kennt 1x í viku í 45 mín í senn.

    Kennt er á laugardögum kl. 12:15-13:00

    Verð: 51.300,-

  • Acrobat 1 & 2. stig

    15 vikna námskeið sem hefst. 8. janúar.

    Kennt er eftir Acrobatic Arts og Plié Method.

    Áhersla er lögð á uppbyggilegar kennsluaðferðir og jákvæða líkamsímynd.

    Hvert stig miðast við í hvaða bekk barnið er í skóla, svo barn í 1. bekk færi í 1. stig osfv.

    Námskeiðið er kennt 2x í viku í 60 mín í senn.

    Kennt er á miðvikudögum kl. 17:00-18:00 & laugardögum kl. 14:00-15:00

    Verð: 78.900,-

  • Ballet 1-2. stig

    15 vikna námskeið sem hefst 7. janúar.

    Klassískur Ballet. Kennt er eftir Royal Academy of Dancing, Russian Method og Plié Method.

    Áhersla er lögð á uppbyggilegar kennsluaðferðir og jákvæða líkamsímynd.

    Hvert stig miðast við í hvaða bekk barnið er í skóla, svo barn í 1. bekk færi í 1. stig osfv.

    Námskeiðið er kennt 2x í viku í 60 mín í senn.

    Kennt er á þriðjudögum kl. 17:00-18:00 & laugardögum kl. 13:00-14:00

    Verð: 78.900,-

  • Acrobat 3. stig

    15 vikna námskeið sem hefst 6. janúar.

    Kennt er eftir Acrobatic Arts og Plié Method.

    Áhersla er lögð á uppbyggilegar kennsluaðferðir og jákvæða líkamsímynd.

    Hvert stig miðast við í hvaða bekk barnið er í skóla, svo barn í 1. bekk færi í 1. stig osfv.

    Námskeiðið er kennt 2x í viku í 60 mín í senn.

    Kennt er á mánudögum og föstudögum kl. 17:00-18:00

    Verð: 78.900,-

  • Ballet 3-4. stig

    15 vikna námskeið sem hefst 8. janúar.

    Klassískur Ballet. Kennt er eftir Royal Academy of Dancing, Russian Method og Plié Method.

    Áhersla er lögð á uppbyggilegar kennsluaðferðir og jákvæða líkamsímynd.

    Hvert stig miðast við í hvaða bekk barnið er í skóla, svo barn í 1. bekk færi í 1. stig osfv.

    Námskeiðið er kennt 2x í viku í 60 mín í senn.

    Kennt er á miðvikudögum kl. 16:00-17:00 og föstudögum kl. 15:00-16:00

    Verð: 78.900,-

  • Acrobat 4. stig

    15 vikna námskeið sem hefst 7. janúar.

    Kennt er eftir Acrobatic Arts og Plié Method.

    Áhersla er lögð á uppbyggilegar kennsluaðferðir og jákvæða líkamsímynd.

    Hvert stig miðast við í hvaða bekk barnið er í skóla, svo barn í 1. bekk færi í 1. stig osfv.

    Námskeiðið er kennt 2x í viku í 60 mín í senn.

    Kennt er á þriðjudögum og föstudögum kl. 18:00-19:00

    Verð: 78.900,-

  • Acrobat 5-6. stig

    15 vikna námskeið sem hefst 8. janúar.

    Kennt er eftir Acrobatic Arts og Plié Method.

    Áhersla er lögð á uppbyggilegar kennsluaðferðir og jákvæða líkamsímynd.

    Hvert stig miðast við í hvaða bekk barnið er í skóla, svo barn í 1. bekk færi í 1. stig osfv.

    Námskeiðið er kennt 2x í viku í 90 mín í senn.

    Kennt er á miðvikudögum kl. 18:00-19:30 og laugardögum kl. 12:00-13:30

    Verð: 99.225,-

  • Ballet 6. stig og Intermediate

    15 vikna námskeið sem hefst 6. janúar.

    Kennt er eftir Royal Academy of Dancing, Russian Method og Plié Method.

    Áhersla er lögð á uppbyggilegar kennsluaðferðir og jákvæða líkamsímynd.

    Hvert stig miðast við í hvaða bekk barnið er í skóla, svo barn í 1. bekk færi í 1. stig osfv.

    Námskeiðið er kennt 2x í viku í 90 mín í senn.

    Kennt er á mánudögum og miðvikudögum kl. 18:40-20:10.

    Verð: 99.225,-

  • Acrobat Intermediate

    15 vikna námskeið sem hefst 7. janúar.

    Kennt er eftir Acrobatic Arts og Plié Method.

    Áhersla er lögð á uppbyggilegar kennsluaðferðir og jákvæða líkamsímynd.

    Námskeiðið er kennt 2x í viku í 90 mín í senn.

    Kennt er á þriðjudögum kl. 19:00-20:30 og laugardögum kl. 12:00-13:30

    Verð: 99.225,-